Ég er skráður græðari og sérhæfi mig í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.
Á þessari síðu finnur þú ýmis ráð og greinar eftir mig og aðrar áhugaverðar upplýsingar um allt sem tengist andlegum málefnum og óhefðbundnum lækningum.
Ég hef einnig til sölu úrval fallegra handgerðra silfur skartgripa setta orkusteinum og kristöllum á frábæru verði.
Nýjustu fréttir
Wednesday, 11. September 2013
Mig langar til að benda ykkur sem eru skráð á póstlista Orkulindar, á að uppfæra email addressurnar ykkar ef þið viljið halda áfram að fá fréttabréf frá mér :) (þetta á að sjálfsögðu bara við þá sem hafa skipt um email, skipt um vinnu eða eitthvað slíkt )
Wednesday, 11. September 2013
Mæli með að horfa á þennan stutta TED fyrirlestur um áföll
Höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð vinnur einmitt með líkamanum í að vinna úr áföllum hvort sem þau eru meðvituð eða ekki.
http://www.youtube.com/watch?v=svX3fEdVTLQ