Go to content Go to navigation Go to search

Velkomin(n) á vefsíðu Tinnu Maríu!

Ég er skráður græðari og sérhæfi mig í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.

Á þessari síðu finnur þú ýmis ráð og greinar eftir mig og aðrar áhugaverðar upplýsingar um allt sem tengist andlegum málefnum og óhefðbundnum lækningum.

Ég hef einnig til sölu úrval fallegra handgerðra silfur skartgripa setta orkusteinum og kristöllum á frábæru verði.


Nýjustu fréttir


Orkulind leitar að stærra húsnæði

Saturday, 17. November 2007

Ef ÞÚ veistu um gott húsnæði/herbergi sem gæti hentað vel fyrir svona starfsemi endilega vertu í sambandi :)

Takk takk!

Sunflower seed salat dressing

Tuesday, 13. November 2007

Uppáhalds salat dressing allra í Oakwood.

2 bollar ristuð sólblómafræ
Ath mylja þarf sólblómafræin áður en þeim er blandað saman við.
1 1-1/2 bolli mayones
1 bolli hrein jógúrt
1/4 bolli sítrónusafi
1/3 bolli Tamari sósa
1/2 boli olía

« Fyrri færslur Næstu færslur »