Ég er skráður græðari og sérhæfi mig í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.
Á þessari síðu finnur þú ýmis ráð og greinar eftir mig og aðrar áhugaverðar upplýsingar um allt sem tengist andlegum málefnum og óhefðbundnum lækningum.
Ég hef einnig til sölu úrval fallegra handgerðra silfur skartgripa setta orkusteinum og kristöllum á frábæru verði.
Nýjustu fréttir
Thursday, 17. April 2008
Öllu er afmörkuð stund og sérhver hlutur undir himninum hefur sinn tíma…
Thursday, 3. April 2008
Jæja…..ég sem hélt að líf mitt yrði svo rólegt á nýju ári :)
Fer um helgina að vinna sem meðferðaraðili og til að sýna”Helgu skartgripina” sem ég hanna á Kærleiksdögum, Sólheimum í Grímsnesi.
Öllum er velkomið að kíkja á laugardag eða sunnudag!
Prógrammið byrjar 10:30 á laugardag með fyrirlestri um homópatíu – 2 fyrirlestrar eru á laugardaginn og einn á sunnudaginn en þegar ekki eru fyrirlestrar er hægt að fara í einkatíma hjá ýmsum meðferðaraðilum, spákonum og miðlum.
Þátttökugjald 2000 – kr. pr. mann
Einkatímar eru greiddir sérstaklega .
Tilvalinn helgarbíltúr – sjáumst þar! ;)