Ég er skráður græðari og sérhæfi mig í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.
Á þessari síðu finnur þú ýmis ráð og greinar eftir mig og aðrar áhugaverðar upplýsingar um allt sem tengist andlegum málefnum og óhefðbundnum lækningum.
Ég hef einnig til sölu úrval fallegra handgerðra silfur skartgripa setta orkusteinum og kristöllum á frábæru verði.
Nýjustu fréttir
Tuesday, 29. April 2008
Það er mjög mikið búið að vera í gangi hjá mér undanfarna mánuði, meira en við var búist og vegna þessa sé ég ekki fram á að geta haldið neitt námskeið fyrr en í júlí..
Mér finnst það mjög leiðinlegt en svona er þetta víst.
Eftir ca. 2 vikur held ég til Írlands til að vinna á meðferðarprógrammi. (sem þið ættuð mörg orðið að kannast við af skrifum mínum hér :) )
Thursday, 24. April 2008
og það rignir eins og alltaf :)