Go to content Go to navigation Go to search

Velkomin(n) á vefsíðu Tinnu Maríu!

Ég er skráður græðari og sérhæfi mig í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.

Á þessari síðu finnur þú ýmis ráð og greinar eftir mig og aðrar áhugaverðar upplýsingar um allt sem tengist andlegum málefnum og óhefðbundnum lækningum.

Ég hef einnig til sölu úrval fallegra handgerðra silfur skartgripa setta orkusteinum og kristöllum á frábæru verði.


Nýjustu fréttir


Saturday, 3. May 2008

Stórsýningin HEILSA, HÚÐ OG HÁR verður haldin

laugardaginn 3. og sunnudaginn 4. maí í Vetrargarðinum í Smáralind.

Á sunnudeginum kl. 13:30 verður Chris Keser, hómopati og höfundur LIFE System meðferðartækisins, með áhugaverðan fyrirlestur.

Sýningin er opin frá kl. 11.00 til 18.30 báða dagana.

 

Vonumst til að sjá sem flesta um helgina!

Friday, 2. May 2008

“Besta leiðin úr vandræðum er alltaf beint af augum”

« Fyrri færslur Næstu færslur »