Go to content Go to navigation Go to search

Velkomin(n) á vefsíðu Tinnu Maríu!

Ég er skráður græðari og sérhæfi mig í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.

Á þessari síðu finnur þú ýmis ráð og greinar eftir mig og aðrar áhugaverðar upplýsingar um allt sem tengist andlegum málefnum og óhefðbundnum lækningum.

Ég hef einnig til sölu úrval fallegra handgerðra silfur skartgripa setta orkusteinum og kristöllum á frábæru verði.


Nýjustu fréttir


Monday, 5. May 2008

Jæja þá er helgin liðin og sýningin búin. Hún gekk allveg gríðalega vel og básinn okkar fékk mikla athygli-nóg að gera! Ekki frá því að það sé smá þreyta í mér eftir helgina…en það jafnar sig :)

Nú að spakmæli dagsins:

“Ekki fylgja stígnum þangað sem hann liggur. Farðu heldur leiðina sem enginn stígur liggur um og skildu eftir slóða”

Sýningin um helgina

Saturday, 3. May 2008

Þetta er mjög skemmtileg sýning sem ég mæli með að þið kíkið á – aðgangur ókeypis!

Ég verð á bás nr. 20 ásamt versluninni Gjafir jarðar og Life system kynningu, ef þið viljið koma og heilsa uppá mig, skoða sýnishorn af Helgu skartgripunum mínum, já eða panta hjá mér tíma :)

Sjáumst þar!

« Fyrri færslur Næstu færslur »