Go to content Go to navigation Go to search

Velkomin(n) á vefsíðu Tinnu Maríu!

Ég er skráður græðari og sérhæfi mig í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.

Á þessari síðu finnur þú ýmis ráð og greinar eftir mig og aðrar áhugaverðar upplýsingar um allt sem tengist andlegum málefnum og óhefðbundnum lækningum.

Ég hef einnig til sölu úrval fallegra handgerðra silfur skartgripa setta orkusteinum og kristöllum á frábæru verði.


Nýjustu fréttir


Smá update

Tuesday, 7. July 2009

Ég skrapp í nokkra daga frí í síðustu viku á Snæfellsnes sem var yndislegt! (Þrátt fyrir veður)

Annars var ég að setja inn 2 nýjar umsagnir..

Meira seinna… :)

Hæ hó jíbbí jeij og jibbí jeij, það er kominn 17.júní!

Wednesday, 17. June 2009

Gleðilegan þjóðhátíðardag kæru íslendingar :)

« Fyrri færslur Næstu færslur »