Go to content Go to navigation Go to search

Velkomin(n) á vefsíðu Tinnu Maríu!

Ég er skráður græðari og sérhæfi mig í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.

Á þessari síðu finnur þú ýmis ráð og greinar eftir mig og aðrar áhugaverðar upplýsingar um allt sem tengist andlegum málefnum og óhefðbundnum lækningum.

Ég hef einnig til sölu úrval fallegra handgerðra silfur skartgripa setta orkusteinum og kristöllum á frábæru verði.


Nýjustu fréttir


Sérblað með Fréttablaðinu!

Wednesday, 30. September 2009

Sérstakt heilsublað verður með fréttablaðinu á morgun ,fimmtudaginn 1.okt, í tengslum við Dag græðara – ekki láta það framhjá ykkur fara! :)

Tilboð í tilefni Degi Græðara næstkomandi laugardag – 3.okt

Monday, 28. September 2009

Í tilefni Dags Græðara laugardaginn næstkomandi býður Orkulind 25% afslátt af tímum fyrir börn og fullorðna í höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð og/eða heilun.
– Tilboðið gildir ef tími er pantaður vikuna 5-9 október –

Tímapantanir í síma 698-7453 eða tinna@orkulind.is

« Fyrri færslur Næstu færslur »