Go to content Go to navigation Go to search

Velkomin(n) á vefsíðu Tinnu Maríu!

Ég er skráður græðari og sérhæfi mig í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.

Á þessari síðu finnur þú ýmis ráð og greinar eftir mig og aðrar áhugaverðar upplýsingar um allt sem tengist andlegum málefnum og óhefðbundnum lækningum.

Ég hef einnig til sölu úrval fallegra handgerðra silfur skartgripa setta orkusteinum og kristöllum á frábæru verði.


Nýjustu fréttir


Skrapp útí banka, ekki banka :)

Wednesday, 20. January 2010

Dagana 22.jan-2.feb verð ég erlendis! Meðan á dvöl minni stendur þar verð ég ekki í símasambandi og talhólfið er því miður einnig óvirkt. Vinsamlega sendið fyrirspurnir og/eða tímapantanir með tölvupósti á : tinna@orkulind.is
Ég verð einnig í takmörkuðu internetsambandi en býst þó við að geta svarað tölvupósti annars lagið :)

Kær kveðja,
Tinna María

Morgunblaðið á morgun

Sunday, 3. January 2010

Með Morgunblaðinu á morgun kemur aukablað tileinkað heilsu og lífstíl en í því verður viðtal við mig ef þið hafið áhuga á að kíkja á það :)

« Fyrri færslur Næstu færslur »