Ég er skráður græðari og sérhæfi mig í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.
Á þessari síðu finnur þú ýmis ráð og greinar eftir mig og aðrar áhugaverðar upplýsingar um allt sem tengist andlegum málefnum og óhefðbundnum lækningum.
Ég hef einnig til sölu úrval fallegra handgerðra silfur skartgripa setta orkusteinum og kristöllum á frábæru verði.
Nýjustu fréttir
Tuesday, 30. August 2011
Jæja gott fólk!
Núna er ég búin í fæðingarorlofi og byrjuð að vinna aftur á daginn. Ég býð alla velkomna að senda mér email eða hringja til að fá tíma :) Eins og fram kemur í “umsagnir” þá vinn ég bæði með ungabörn og fullorðna. Meðferðin hefur einnig reynst óléttum konum mjög vel. Allar nánari upplýsingar er hægt að finna hér á síðunni eða með því að hafa samband við mig, tinna@orkulind.is
Einnig minni ég á að Orkulind.is er á facebook svo það er um að gera að smella “like” á það ;)
Thursday, 23. December 2010
Kæru vinir!
Ég óska ykkur öllum gleðilegrar hátíðar, friðar, góðri heilsu og gleði á komandi ári.
Jóla og áramótakveðjur,
Tinna María