Go to content Go to navigation Go to search

Velkomin(n) á vefsíðu Tinnu Maríu!

Ég er skráður græðari og sérhæfi mig í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.

Á þessari síðu finnur þú ýmis ráð og greinar eftir mig og aðrar áhugaverðar upplýsingar um allt sem tengist andlegum málefnum og óhefðbundnum lækningum.

Ég hef einnig til sölu úrval fallegra handgerðra silfur skartgripa setta orkusteinum og kristöllum á frábæru verði.


Nýjustu fréttir


Grunnnámskeið í heilun!

Tuesday, 7. February 2012

Verður haldið helgina 25-26 febrúar frá kl.10-16/17! 2 laus pláss eins og staðan er í dag :)

Grunn námskeið í heilun feb/mars!

Monday, 30. January 2012

Jæja núna er ég loksins farin að plana næsta námskeið :) Hugsa að ég haldi það í lok feb byrjun mars. Ef þú hefur áhuga á að vera með sendu mér þá póst tinna@orkulind.is -Ég vil hafa námskeiðin mín lítil og persónuleg svo það komast aðeins 6 manns á hvert námskeið.

« Fyrri færslur Næstu færslur »