Go to content Go to navigation Go to search

Velkomin(n) á vefsíðu Tinnu Maríu!

Ég er skráður græðari og sérhæfi mig í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.

Á þessari síðu finnur þú ýmis ráð og greinar eftir mig og aðrar áhugaverðar upplýsingar um allt sem tengist andlegum málefnum og óhefðbundnum lækningum.

Ég hef einnig til sölu úrval fallegra handgerðra silfur skartgripa setta orkusteinum og kristöllum á frábæru verði.


Nýjustu fréttir


1 laust pláss

Tuesday, 21. February 2012

Það er enn 1 laust pláss á grunnnámskeið í heilun næstu helgi! (25-26.feb) Engin fyrri kunnátta eða þekking þörf, bara forvitni og áhugi! :)

Ertu notandi á Facebook?

Thursday, 9. February 2012

Endilega smelltu þá “like” á orkulind.is grúppuna þar vegna þess að þar er allt að gerast :) Mikið af skemmtilegum upplýsingum þar á ferð!

« Fyrri færslur Næstu færslur »