Hvað gerir heilarinn ?
Ég tengi mig við alheimskraftinn og læt orkuna streyma í gegnum mig og yfir í skjólstæðinginn þangað sem hennar er þörf. Það gefur líkama hans auka orku til að vinna úr því sem líkaminn hafði ekki næga orku til að vinna úr sjálfur vegna ofhleðslu á kerfinu.
Heilarinn hjálpar skjólstæðingi sínum að hjálpa sér sjálfur með aðstoð ljóssins/ljósvera. Ég hlusta á líkama skjólstæðingsins og læt hann segja mér á hverju hann þarf að halda.