Kvedja fra Nottinghamshire
Thursday, 21. September 2006
Jaeja, nuna er eg ad klara thjalfun a Virtual Scanning og mikid er thetta merkilegt og storkostlegt!
Thad sem thessi taekni gerir er ad hun maelir samskipti heila vid liffaerin og samskipti liffaeri vid heila og tharafleidandi segir hun thegar bod eru ekki ad fara rett adrahvora leidina eda hvort, i verstu tilfellum, thad fara kannski engin bod fra einhverju liffaeri til heila. Med thvi get eg sed hvad er i gangi i likamanum og a hvada stigi og hversu alvarlegt thad er. (Medferdin byggist a algorithmum)
Sidan er medferd gefin i kjolfarid sem byggist a litum og tidni sem einstaklingurinn faer med ser heim a geisladisk og horfir a 1x – 2x a dag i um 1 manud og kemur svo aftur i endurmat og faer tha med ser adra medferd sem er annadhvort 1 eda 2 manudir. Heildar lengd medferdar fer eftir alvarleika astands. Er thetta thvi mjog fjarhagslega hagstaett og thaeginlegt fyrir einstaklinga thvi their fa medferdina med ser heim og geta medhondlad sig sjalfir heima hja ser!
Thetta er allavega mjog stutt og einfold utskyring a taekninni, meiri uppl koma thegar eg kem aftur til landsins. Thad sem er lika spennandi ad buid er ad fa fjarfesta til ad fjarmagna kliniskar profanir a taekninni!
Einnig for eg a steinasyningu a laugardaginn rett fyrir utan Nottingham og kem eg thvi med fullt af yndislegum og einstokum steinum (margir sem ekki hafa sest adur!) og fallegum kraftmiklum skartgripum med mer sem haegt er ad koma og skoda nidur i Orkulind – Armula 44, 3. haed – thegar eg kem aftur heim, nanar um thad sidar!
Eg minni a ad ef thu vilt panta tima hja mer eda koma og skoda hja mer kristalla eda skartgripi tha er best ad senda mer email a orkulind@orkulind.com medan eg er erlendis thvi eg er med slokkt a simanum minum. Eg er byrjud ad boka medferdir fyrir oktober og a eg laust eftir 4 okt.
Kv, Tinna Maria
VS medferd og greining kemur ekki i stad laeknismedferdar.