Þjáist þú af streitu?
Sunday, 20. July 2008
Ég er búin að setja inn fullt af tenglum sem tengjast streitu.
Hér er eru nokkur einkenni streitu:
- Hraðari eða óregla í hjartslætti
- Höfuðverkur
- Aukin spenna í vöðvum
- Grynnri öndun
- Skjálfti í höndum
- Aukin svitamyndun – þvalar hendur
- Svimi
- Kippir
- Óþægindi frá meltingarvegi
- Tíð þvaglát – niðurgangur
- Tíð veikindi (vegna bælingu á ónæmiskerfi)
- Listarleysi
- Þreyta – síþreyta
- Óróleiki – Eirðarleysi
- Einbeitingarskortur – Minnisleysi
- Hræðsla
- Minnkað skopskin – minnkuð lífsgleði
- Þunglyndi
- Reiði – pirringur
- Svefnleysi
Streita getur haft mjög alvarlegar afleiðingar ef ekki er tekið í taumana.
Betra seint en aldrei!