Nýjir steinar í steinabók og fleira..
Friday, 30. November 2007
Ég er búin að bæta við mörgum nýjum steinum í steinabókinni, t.d. Cavansite – Charoite – Healer’s gold – Moldavite – Fulgurite og margir fleiri.
Einnig eru nýjar umsagnir, tenglar, síða þar sem kemur fram umþb. hvaða steina ég hef til sölu hverju sinni, sér síða fyrir sérhönnuðu skartgripina og fleira.
Nú er einnig hægt að finna “English version” síðu sem ég á eftir að vinna í meira og stækka með tímanum.
Orkulind.is heldur áfram að vaxa og dafna og kann ég vel að meta allar uppástungur og athugasemdir :)
Góða helgi!