Go to content Go to navigation Go to search

Íslensk hönnun – náttúrusteinar

Saturday, 6. October 2007

Hef ég í gegnum árin verið að ráðleggja fólki við notkun steina og kristalla með góðu gengi. Hægt er að panta hjá mér einstök hálsmen og armbönd handgerð, af mér, úr steinum og kristöllum.
Hægt er að óska eftir ákveðnum eiginleikum skartgripsins til að styðja við þig á lífsgöngunni t.d. til að stuðla að velgengni, hjálpa þér að finna innri frið, styðja við þig á þroskagöngu sálar þinnar, betri heilsu, hjálpa þér að tjá þinn sanna vilja, styrkja og styðja við þinn einstaka persónuleika osfv.

Í sköpunarferlinu sérvel ég hvern stein – hreinsa og hleð við sérstakar aðstæður og set það svo saman í dásamlega hálsfesti og/eða armband.
Til þess að panta sendir þú mér fullt nafn og fæðingardag og ég skapa fyrir þig einstakt hálsmen/armband.

tinnamaria_steinar-142.jpg