Bless á meðan!
Tuesday, 16. October 2007
Jæja nú held ég til USA að vinna næsta mánuðinn ! Ég mun reyna að setja inn nýjar fréttir af mér meðan á dvöl minni úti stendur.
Hægt er að panta tíma hjá mér þrátt fyrir fjarveru mína með því að skilja eftir skilaboð í talhólfinu (6987453) en betra er að senda mér tpóst á orkulind@orkulind.is og ég mun reyna að svara eftir bestu getu meðan ég er úti. Annars hef ég samband þegar ég kem heim aftur.
Hafið það gott!!