Farin í fæðingarorlof!
Thursday, 18. March 2010
Jæja fer að koma að því að ég fer í fæðingarorlof, vegna þessa tek ég því miður ekki að mér neina nýja skjólstæðinga.
Ég reikna með að snúa aftur til vinnu í september. Ef þú ert á póstlistanum mínum þá munt þú fá tilkynningu í pósti þegar ég sný aftur – þú getur líka sent mér línu eða sms og beðið mig um að láta þig vita, já eða fylgst með hér á síðunni :)
Gangi ykkur öllum vel og hafið það sem allra best!
Skrapp útí banka, ekki banka :)
Wednesday, 20. January 2010
Dagana 22.jan-2.feb verð ég erlendis! Meðan á dvöl minni stendur þar verð ég ekki í símasambandi og talhólfið er því miður einnig óvirkt. Vinsamlega sendið fyrirspurnir og/eða tímapantanir með tölvupósti á : tinna@orkulind.is
Ég verð einnig í takmörkuðu internetsambandi en býst þó við að geta svarað tölvupósti annars lagið :)
Kær kveðja,
Tinna María