Grunnnámskeið í heilun helgina 6-7 júní
Thursday, 14. May 2009
Grunnnámskeið í heilun verður haldið helgina 6-7 júní, milli 10-16/17 báða dagana.
Námskeiðið er fullt en annað námskeið verður haldið í haust.
Sendu mér línu ef þú vilt fara á biðlista fyrir næsta námskeið :)
Hlakka til að sjá ykkur!
Gleðilegt sumar! – Námskeið
Thursday, 23. April 2009
Nú er sumarið “gengið í garð” og þá er bara að vona að veðrið verði eftir því :)
Það er búið að vera margt í gangi hjá mér, er t.d að flytja stofuna núna í enn betra húsnæði! Myndir koma eftir helgi.
Einnig verður mikið að gerast hjá mér í sumar – þar sem ég er að komast í betra húsnæði mun ég loks fara af stað með heilunar námskeiðin!
Ég er með 16 manns á biðlista þannig að ef að þú ert ein/n af þeim endilega sendu mér línu ef þú hefur enn áhuga. Aðeins 6-8 manns komast á hvert námskeið.
Gleðilegt sumar!
Kær kveðja, Tinna María