Vinnuferð til Portugals
Friday, 23. January 2009
Jæja nú fer að styttast í það að ég skreppi til Portugals að vinna á meðferðarprógrammi þar. Mestmegnis munum við meðhöndla í vatni þannig að þetta verður yndislegt!
Eins og alltaf reyndar :)
Ég kem aftur 9.febrúar.
Stofan verður þá aftur opin á hefðbundnum tíma, frá 9-16, eða samkv. tímapöntunum.
Erfitt verður fyrir mig að svara síma á meðan dvöl minni stendur í Portugal þannig að best er að senda mér tölvupóst vegna tímapantana eða annara fyrirspurna.
Kær kveðja,
Tinna María
ps. Ef þú ert ekki búin að sjá viðtalið við mig á inntv.is – endilega kíktu á það :)