Go to content Go to navigation Go to search

Sýningin um helgina

Saturday, 3. May 2008

Þetta er mjög skemmtileg sýning sem ég mæli með að þið kíkið á – aðgangur ókeypis!

Ég verð á bás nr. 20 ásamt versluninni Gjafir jarðar og Life system kynningu, ef þið viljið koma og heilsa uppá mig, skoða sýnishorn af Helgu skartgripunum mínum, já eða panta hjá mér tíma :)

Sjáumst þar!

Saturday, 3. May 2008

Stórsýningin HEILSA, HÚÐ OG HÁR verður haldin

laugardaginn 3. og sunnudaginn 4. maí í Vetrargarðinum í Smáralind.

Á sunnudeginum kl. 13:30 verður Chris Keser, hómopati og höfundur LIFE System meðferðartækisins, með áhugaverðan fyrirlestur.

Sýningin er opin frá kl. 11.00 til 18.30 báða dagana.

 

Vonumst til að sjá sem flesta um helgina!

« Fyrri færslur Næstu færslur »