Tuesday, 6. May 2008
“Ef við hugsum ósigur, mun okkur hlotnast hann. Ef við erum óákveðin, mun ekkert gerast. Þess vegna verðum við að velja eitthvað stórkostlegt til að gera – og gera það”
Monday, 5. May 2008
Jæja þá er helgin liðin og sýningin búin. Hún gekk allveg gríðalega vel og básinn okkar fékk mikla athygli-nóg að gera! Ekki frá því að það sé smá þreyta í mér eftir helgina…en það jafnar sig :)
Nú að spakmæli dagsins:
“Ekki fylgja stígnum þangað sem hann liggur. Farðu heldur leiðina sem enginn stígur liggur um og skildu eftir slóða”