Spakmæli dagsins
Monday, 11. February 2008
“Don’t look down on someone unless you’re helping him up.” Author (Unknown)
Streita móður eykur líkur á geðklofa
Friday, 8. February 2008
Meiri líkur eru á að börn mæðra, sem verða fyrir áfalli á fyrri hluta meðgöngu eða þjást af mikilli streitu, greinist með geðklofa síðar á ævinni en önnur börn, samkvæmt niðurstöðu nýrrar evrópskrar könnunar.„Þetta veitir okkur nýjar vísbendingar, m.a. varðandi hugsanleg áhrif minni streitu á börn,” segir dr.med. Preben Bo Mortensen, prófessor við háskólann í Árósum.Könnunin er byggð á gögnum um rúmlega milljón börn sem fæddust í Danmörku á árunum 1973 til 1995.
Mbl.is