Spakmæli dagsins
Sunday, 24. February 2008
“Faith is to believe what you do not see; the reward of this faith is to see what you believe.”
Ungbarnanámskeið
Tuesday, 19. February 2008
Í þessari viku mun ég fara á sérhæft námskeið í höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferðinni fyrir meðhöndlun á börnum til þess að dýpka vinnu mína með börnin okkar enn meira og læra splunku nýjar aðferðir við meðhöndlun barna sem fyrst er verið að kenna núna á Íslandi.
Spennandi!! Langt síðan ég hef setið námskeið sem nemandi – hlakka til :)