Nýtt á síðunni
Wednesday, 9. January 2008
- Ný grein eftir mig um orkustöðvarnar og hvernig við finnum áhrif þeirra í daglegu lífi
- Myndasíða með myndum sem ég hef tekið við vinnu mína hérlendis og erlendis
- Myndir af fleiri hálsmenum sem ég hef sérhannað, seldum og óseldum
- Nýjar vörur í verslun
- Námskeið á mínum vegum – meira um þau síðar
Ég verð erlendis frá 10 – 17 janúar. Ef þú vilt panta tíma eða eitthvað slíkt á meðan ég er úti þá er bara um að gera að senda mér email og ég hef samband um leið og ég kem heim – ef ekki fyrr :)
Bless á meðan !
Nýjar vörur hjá Orkulind
Thursday, 3. January 2008
Glæsileg gegnheil .925 silfur armbönd með náttúrulegum steinum frá Jaipur – VÁ!
Þessi armbönd eru seld á um 30-45 þúsund í skartgripaverslunum en auðvita eru þau á GJAFA verði hjá mér :)
Aðeins 6 í boði í þetta sinn – fyrstir koma fyrstir fá!
Einnig er ég að fá sendingu af silfur hringum og hálsmenum í næstu viku.