Orkulind leitar að stærra húsnæði
Saturday, 17. November 2007
Ef ÞÚ veistu um gott húsnæði/herbergi sem gæti hentað vel fyrir svona starfsemi endilega vertu í sambandi :)
Takk takk!
Sunflower seed salat dressing
Tuesday, 13. November 2007
Uppáhalds salat dressing allra í Oakwood.
2 bollar ristuð sólblómafræ
Ath mylja þarf sólblómafræin áður en þeim er blandað saman við.
1 1-1/2 bolli mayones
1 bolli hrein jógúrt
1/4 bolli sítrónusafi
1/3 bolli Tamari sósa
1/2 boli olía