Nýtt á Orkulind.is
Monday, 10. September 2007
Jæja ég er búin að bæta aðeins inn á síðuna undanfarna daga.
Nýjar umsagnir eru á síðunni
Bætti við lista yfir bækur sem mér finnst áhugaverðar
Setti inn lesna hugleiðslu í hugleiðslu part heimasíðu minnar- smellið bara á .mp3 slóðina sem er undir fyrirsögninni. Fleiri lesnar hugleiðsur eru á leiðinni inn á síðuna, vona að þær nýtist ykkur! *Gott fyrir byrjendur*
Mun ég bjóða til sölu á stofuni minni tónkvísla vona bráðar sem og bæta notkun þeirra inn í meðferðarformið mitt. Nánar um það hér.
Ásamt fullt af nýjum tenglum !