Go to content Go to navigation Go to search

Hjálparhendur

Wednesday, 14. March 2007

Hjálparhendur er frábært verkefni sem Upledger stofnunin stendur að. Tilgangur verkefnisins er að auka umhyggju og umburðarlindi barna í garð hvors annars og þar með koma í veg fyrir einelti og stríðni. Verkefnið er ætlað elstu bekkjum í leikskóla og yngstu bekkjum í grunnskóla og er kennt skólunum að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna á síðu Upledger á Íslandi.

Ég mæli eindregið með því að þú hafir samband við mig eða hjalparhendur@upledger.is til þess að panta heimsókn í þinn leik/skóla – því þetta er aldeilis verðugt verkefni og þegar við stöndum saman getum við breytt heiminum til hins betra.

Í tengslum við verkefni var þýdd bók yfir á íslensku sem heitir Hjálparhendur. Hún er afar vel gerð og einstaklega skemmtileg barnabók sem ber góð skilaboð. Bókin er til sölu á stofunni minni og kostar 2.250kr.

Einhverfa

Monday, 12. March 2007

Hér er linkur á síðu sem fjallar um einhverf börn og standa þessi samtök fyrir árlegum ráðstefnum um einhverfu í maí á þessu ári í Chicago.

 

« Fyrri færslur Næstu færslur »